Romain salat, parmesan, ferskir og hálfþurrkaðir tómatar, stökk parmaskinka, stökkt brauð og kryddjurtadressing.
Veldu: kjúkling, rækjur, steiktan kúrbít eða steiktan geitaost
3.690 kr.
SMÁRÉTTIR
Tilvalið til að deila
Heitar ólífur(V)
Eldbakaðar ólífur í olíu, kryddaðar með oregano, rósmarín og chili flögum, bornar fram með brauði
1.390 kr.
Hvítlauksrækjur
Tígrisrækjur í olíu með hvítlauk og chili borið fram með eldbökuðu brauði
2.890 kr.
Arancini
Stökkar sveppa risotto kúlur fylltar með mozzarella osti bornar fram með heimagerðri marinarasósu, steiktum kastaníusveppum, toppað með gremolata og parmesan osti
2.890 kr.
Burrata
Ítalskur burrata ostur, ferskir og hálfþurrkaðir kirsuberjatómatar, grænkálsflögur og svart-hvítlauks-dressing, borið fram með stökku brauði
3.490 kr.
Beinmergur
Nautabeinmergur toppað með brúnuðu sítrónusmjöri og kapers, borið fram með stökku hvítlauksbrauði
2.690 kr.
Nauta carpaccio
Þunnt skorin nautalund með trufflu aioli,jarðskokkaflögum, parmesan osti, ólífuolíu,klettasalati og sítrónuberki
3.290 kr.
Laxa carpaccio
Íslenskur birkireyktur lax með grænum eplum, grænkálsflögum, piparrót, jurtaolíu, klettasalati og sítrónu aioli
2.990 kr.
Bakaður Gullostur
Með heimagerðu chili hunangi, karmelluseruðum valhnetum og marineraðri peru, borið fram með stökku brauði
2.690 kr.
Súpa
Rjómalöguð tómat-basil súpa
Heimalöguð heit súpa úr hágæða ítölskum tómötum borin fram með stökku eldbökuðu hvítlauksbrauði
2.190 kr.
Bruschetta
2stk 2.590 kr. / 3.290 kr.
Focaccia
Ólífur
Blandaðar ólífur, hálf þurrkaðir tómatar, rautt chilli og burrata stracciatella
Eldbakað Hvítlauks Focaccia
m/ mozzarella osti, hvítlauk og gremolata
1.990 kr.
Tómatar
Kirsuberjatómatar, burrata stracciatella og fersk basilika
Eldbakað Focaccia
Borið fram með heimagerðu pistasíupestói, parmesan og ferksri basiliku
1.990 kr.
Reyktur Lax
Íslenskur birkireyktur lax, piparrótar-sítrónukrem og vorlaukur
Borið fram með smæli kartöflum, spínat-mascarpone, smjörsteiktu broccolini og Ráðagerðis salsa verde.
6.790 kr.
Ráðagerðis Bacalao*
Saltfiskur í heimagerðri marinarasósu með blönduðum ólífum, hálfþurrkuðum tómötum, grænkálsflögum og sýrðri sítrónu. Borið frammeð eldbökuðu brauði.
3.990 kr.
Mascarpone kjötbollur*
Eldbakaðar kjötbollur með mascarpone sveppasósu, steiktum sveppum, kartöflum, rauðlauk, gremolata, parmesan og spínati. Borið fram með eldbökuðu brauði.
4.390 kr.
Ráðagerðis lasagna
Þrjú lög af bolognese kjötsósu, bechamel sósu, mozzarella osti og pasta toppað með parmesan og bakað í eldofninum okkar. Borið fram með eldbökuðu og stökku hvítlauksbrauði.
3.990 kr.
Paccheri pasta (V)
Paccheri pasta sívalningar með hvítlauks og sveppa mascarpone, drekkt með okkar heimagerðu marinara-sósu og bakað í eldofninum, toppað með gremolata og muldum pistasíum. Borið fram með mjúku eldbökuðu foccacia brauði.
3.990 kr.
EFTIRRÉTTIR
Vanilluís
Vanilluís með súkkulaði– eða karamellusósu
990 kr.
Affogato
Vanilluískúla og skot af espresso
1.490 kr.
Tiramisu
Klassískur ítalskur eftirréttur
1.890 kr.
Limoncello kaka
Sítrónukaka með möndluflögum borin fram með rjóma
1.690 kr.
Súkkulaðikaka
Borin fram með vanilluís
1.690 kr.
Pizza
10% afsláttur af öllum sóttum pizzum af matseðli
Margherita*
Tómatar, ferskur mozzarella og fersk basilika
2.590 kr.
Pepperóní & ólífur*
Tómatar, ostur, pepperóni, blandaðar ólífur og gremolata
3.190 kr.
Pepperóní & chili*
Tómatar, ostur, pepperóni, ferskur chili, döðlur, mascarpone, toppað með chili hunangi
3.490 kr.
Sterkt salami*
Chili-mascarpone, ostur, sterkt salami, ferskt jalapeño og rauðlaukur
3.490 kr.
Parma & klettasalat*
Tómatar, mozzarella, parmaskinka, klettasalat og parmesan
3.490 kr.
Kjötbollur & perlulaukur*
Tómatar, ostur, kjötbollur, sveppir, balsamik marineraður perlulaukur og vorlaukur
3.390 kr.
Burrata stracciatella*
Tómatar, hálfþurrkaðir tómatar, burrata stracciatella og jurtaolía
3.390 kr.
Truffla & kartöflur*
Mascarpone, ofnbakaðar kartöflur, trufflu aioli, klettasalat og parmesan
3.390 kr.
Perur*
Mascarpone, perur, ferskur mozzarella, gráðaostur, karamellaðar valhnetur og klettasalat
3.390 kr.
Mortadella & pistasíur*
Tómatar, ferskur mozzarella, mortadella, burrata stracciatella og muldar pistasíur
3.490 kr.
Hálfmáni*
Tómatar, mozzarella, sveppir, silkiskorin skinka eða pepperóní
3.190 kr.
Brot af því besta fyrir borðið
8.900 kr. á mann
Setjið upplifunina í okkar hendur með þessum deilanlega smakkseðli sem inniheldur nokkra af okkar uppáhaldsréttum.
Matseðlinn er eingöngu framreiddur fyrir allt borðið og fyrir tvo gesti að lámarki.
Menu
Bruschetta
1. Classic
2.090 kr.
Stracciotella, marinated cherry tomatoes
2. Avocado
2.190 kr.
Avocado, lemon zest, chili, deep fried jerusalem artichokes
3. Parma
2.290 kr.
Parma ham, stracciatella, pistachio pesto, rucola
4. Little bit of everything
2.290 kr.
Parma ham, stracciatella, pistachio pesto, rucola
Salads
5. Fresh salad (V)
2.690 kr.
Romain, rucola, avocado, vegan cheese, sunflower seeds, cherry tomatoes, green apples, citrus/mint dressing and fresh fruit of the day
6. house cesar
2.890 kr.
Romain, chicken, croutons, parmesan, cherry tomatoes, crispy parma ham, creamy herb dressing
Ask the waiter about the children's menu
Every day from 15–18
Antipasti
7. warm olives
990 kr.
Mixed olives with spices
8. focaccia
1.990 kr.
Served with pistachio pesto, olive oil and salt
9. baked white mold cheese
1.790 kr.
w/ pear, honey, walnuts and small drizzle of chili infused honey, served with freshly baked bread