Brot af því besta fyrir borðið
Setjið upplifunina í okkar hendur með þessum deilanlega smakkseðli sem inniheldur nokkra af okkar uppáhaldsréttum.

Matseðlinn er eingöngu framreiddur fyrir allt borðið og fyrir tvo gesti að lámarki.
STAÐSETNING
Ráðagerði
170, Seltjarnarnes, Iceland