Brot af því besta fyrir borðið
fyrir að lágmarki tvo og aðeins fyrir allt borðið
Eldbakað focaccia.

Bakaður ostur m/ heimagerðu chili hunangi, karmelliseruðum valhnetum og marineraðri peru.

Eldbakadar kjötbollur med marinara, mozzarella, gremolata og parmesan osti.
Heitar ólifur.

Stökkar arancini sveppa risotto kúlur med marinara sósu og fylltar med mozzarella osti.

Lambakonfekt m/ hvítlaukssmiöri, stökkum kartöflum og rauðkáls hrásalati.
STAÐSETNING
Ráðagerði
170, Seltjarnarnes, Iceland